Ísafjörður:
Minnum á að hægt er að fá bólusetningu gegn Influensu alla virka daga milli 11 og 12.
Miðvikudaginn 11. janúar verður bólusetning samtímis fyrir Covid og Influensu fyrir forgangshópa.

Forgangshópar
Eftirfarandi forgangshópar gilda fyrir fjórða skammt af covid-bólusetningu:

Allir einstaklingar 60 ára og eldri.

Börn frá 12 ára aldri og fullorðnir einstaklingar sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- eða lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

Heilbrigðisstarfsmenn, þar með taldir starfsmenn hjúkrunarheimila.

Nauðsynlegt er að panta tíma í bólusetningu með því að hringja í
450 4500 mili kl. 13:00-14:00

Patreksfjörður:
Hægt er að panta bólusetningu í síma 450 2000