Ekki eru lengur í gildi neinar covid-tengdar takmarkanir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

Áfram gildir sú ágæta regla að koma ekki í heimsókn á sjúkradeild á Ísafirði með kvef eða veikindi. Grímur gera mikið gagn ef sækja þarf nauðsynlega heilbrigðisþjónustu á meðan maður er með kvef eða einhver einkenni í öndunarfærum.

Sýnataka er enn einu sinni í viku.

Heimsóknartími á sjúkradeild á Ísafirði

Heimsóknartími er á tímabilinu 15:00–19:30 virka daga og kl. 14:30–19:30 um helgar.

Heimsóknartími er á  tímabilinu 15:00-19:30 virka daga og frá kl. 14:30 til 19:30 um helgar.