Aðalfrétt

HVest sendir þjónustukönnun í SMS eftir komu

Fólk sem sækir þjónustu á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á næstunni mun fá SMS með hlekk í stutta þjónustukönnun eftir komuna. Markmiðið er að kanna upplifun fólks af þjónustunni og skoða Meira ›

2024-11-25T11:53:26+00:0025. nóvember, 2024|Aðalfrétt, Færslur og fréttir, Tímabundnar tilkynningar|

Kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Þriðjudaginn 22. október kl. 14-16 verður opinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Dagskrá Setning fundarAlberta Gullveig Guðbjartsdóttir, tengiráðgjafi Gott að eldast Þróunarverkefnið Gott að eldast Meira ›

2024-10-22T09:01:27+00:0022. október, 2024|Aðalfrétt, Færslur og fréttir, Tímabundnar tilkynningar|

Góð gjöf frá Kvenfélaginu Hlíf

Endurhæfingardeild HVEST fékk nú á haustdögum gefins þjálfunartækið LiteGait®. Gefandi er Kvenfélagið Hlíf en félaginu var slitið á þessu ári.LiteGait® er þjálfunartæki sem hægt er að nota í öllum hugsanlegum Meira ›

2024-10-15T15:05:09+00:0015. október, 2024|Aðalfrétt|