Færslur og fréttir

Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.

Vel heppnaður bangsaspítali

Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Hellingur af börnum kom með veika eða slasaða bangsa sem þurftu aðhlynningu. Vandamálin voru fjölbreytt; einn var Meira ›

2023-01-04T09:43:54+00:0030. nóvember, 2022|Færslur og fréttir|

Bólusetning fyrir inflúensu á sunnanverðum Vestfjörðum

Bólusetning fyrir inflúensu hjá forgangshópum er hafin á sunnanverðum Vestfjörðum. Bólusett er alla daga kl. 11:00 en bóka þarf tíma fyrirfram í síma 450 2000. Sóttvarnalæknir hefur nú heimilað að Meira ›

2022-11-23T09:55:07+00:0028. september, 2022|Covid-19, Færslur og fréttir|

Bólusetningar fyrir covid-19 og inflúensu fyrir forgangshópa á norðanverðum Vestfjörðum

Uppfært 10. október með fleiri dagsetningum, þ.m.t. fyrir fólk sem ekki telst til forgangshópa. Bólusetning fyrir inflúensu hefst þann 10. október og lýkur þann 30. nóvember. Samtímis verður þráðurinn tekinn Meira ›

2022-11-23T09:55:13+00:0021. september, 2022|Covid-19, Færslur og fréttir|