Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt
Sóttvarnarlæknir mælir með bólusetningum gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög erlendis, fyrir einstaklinga 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á sl. 10 árum. Foreldrar barna Meira ›