Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin veitir almenna heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða sem nær Meira ›