Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari óskast á Patreksfjörð
Á Patreksfirði er laus aðstaða fyrir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. Þar er næga vinnu að hafa fyrir sjálfstæðan sjúkraþjálfara og mikil tækifæri til almennrar sjúkraþjálfunar, hópþjálfunar og heimameðferða. Aðstaða sjúkraþjálfunar er Meira ›
Brjóstaskimun á Ísafirði
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík Meira ›
Skimun fyrir leghálskrabbameini á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Polskie napisy poniżej / English below Átaksdagur á heilsugæslunni Patreksfirði 1.nóvember 2023 Hefur þú fengið boð í skoðun? Konur á aldrinum 23–29 ára fá boð í skimun fyrir leghálskrabbameini á Meira ›
Gott að eldast: Heilbrigðisstofnun Vestfjarða tekur þátt í þróunarverkefni
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ásamt fimm sveitarfélögum, Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Súðavíkurhrepp, Tálknafirði og Vesturbyggð mun taka þátt í þróunarverkefni sem gengur út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Meira ›
Bólusetning gegn inflúensu og covid-19
Á næstu vikum hefjast bólusetningar gegn inflúensu og covid-19. Sóttvarnalæknir mælist til þess að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs: Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást Meira ›
Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin veitir almenna heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða sem nær Meira ›
Nýtt skipurit og stjórnendur á Patreksfirði
Nýr hjúkrunarstjóri hefur tekið til starfa á Patreksfirði, Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir. Hrafnhildur er hjúkrunarfræðingur og kom til stofnunarinnar eftir störf sem deildarstjóri málaflokks heimilislausra í Reykjavík. Hún hefur fjölbreytta og Meira ›
Gylfi lætur af störfum sem forstjóri
Gylfi Ólafsson, sem verið hefur forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá júlímánuði 2018, og lauk þannig fimm ára skipunartíma sínum í sumar, hefur sent heilbrigðisráðherra bréf með ósk um lausn frá störfum. Meira ›
Sólar tekur við ræstingum á Ísafirði
Þessar vikurnar breytist fyrirkomulag ræstinga í húsum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Torfnesi á Ísafirði. Fyrirtækið Massi þrif hefur sinnt ræstingum í um 20 ár á stofnuninni. Stórum hluta ræstinganna hefur þó Meira ›