Gagngerar breytingar og endurnýjun á tveimur deildum HVest

Nú á dögunum lauk gagngerum breytingum og endurnýjun á tveimur deildum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Fæðingardeild Deildin var öll máluð, öll húsgögn voru endurnýjuð ásamt skrautmunum. Nýtt fæðingarrúm er á fæðingarstofu ásamt Meira ›