Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
Störf við sumarafleysingar laus til umsókna
Með hækkandi sól fer að bera á vorboðum og nú erum við hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða að auglýsa eftir sumarstarfsfólki. Okkur vantar sumarafleysingu í hin ýmsu störf á öllum fjórum starfsstöðvum. Meira ›