Heilbrigðisstofnun Vestfjarða heldur ársfund 25. mars 2022 á Hótel Ísafirði.

Dagskrá:

Ávarp heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar

Gylfi Ólafsson: Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 2021

Samþætt velferð:

  • Thelma Björk Guðmundsdóttir teymisstjóri geðheilsuteymis Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar
  • Valdimar J. Halldórsson lýsir sýn notenda þjónustu

Kaffiveitingar

Fundinum verður streymt á Facebook-síðu stofnunarinnar.

Allir velkomnir.