Mikil fjarvera er vegna Covid-19 í heimahjúkrun á Ísafirði. Af þeim sökum má búast við að þjónusta verði nokkru minni en ella næstu eina eða tvær vikur. Öllu brýnu og nauðsynlegu er sinnt.

Aðrar deildir heilbrigðisstofnunarinnar eru að mestu með hefðbundna þjónustu.