Sýnatökur einu sinni í viku
Í maí verða sýnatökur einu sinni í viku, á miðvikudögum. Á Patreksfirði eru sýni tekin kl. 11:00 en á Ísafirði kl. 13:00. Bóka þarf sýnatöku á Heilsuveru. [Þessi frétt er Meira ›
Í maí verða sýnatökur einu sinni í viku, á miðvikudögum. Á Patreksfirði eru sýni tekin kl. 11:00 en á Ísafirði kl. 13:00. Bóka þarf sýnatöku á Heilsuveru. [Þessi frétt er Meira ›
Dýrafjarðardeild Rauða kross Ísland færði heilbrigðisstofnuninni í gær endurlífgunartæki. Tækið er hálfsjálfvirkt af tegundinni Lifepak defibrillator. Tækið verður sett upp andyri heilsugæsluselsins. Mönnun er á hjúkrunarheimilinum allan sólarhringinn og því Meira ›
Ísafjörður: Þriðjudaga og föstudaga kl. 13 í gámnum fyrir utan sjúkrahúsið. Patreksfjörður: Þriðjudaga og föstudaga kl. 10 í gámnum fyrir framan sjúkrahúsið.
Umhverfisnefnd hefur fundað nokkrum sinnum og skoðar umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum. Markmiðið er að stíga græn skref á árinu og ná þremur fyrir lok næsta árs. Eitt af því sem Meira ›
Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar, sem Sigurður Oddsson hannaði, hlaut á dögunum gullverðlaun Félags íslenskra teiknara—FÍT—í flokki firmamerkja. Eins og sagt hefur verið áður frá, var mörkunin í heild einnig tilnefnd til Meira ›
Íbúðir til skemmri tíma Hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eru á hverjum tíma fjölmargir starfsmenn sem þurfa húsnæði. Mest er þetta afleysingafólk, nemar í heilbrigðisgreinum, sérfræðingar og starfsfólk sem er nýflutt í Meira ›
Sjúkraþjálfunin á Patreksfirði hefur tekið á móti afar veglegri gjöf frá Lionsklúbbi Patreksfjarðar sem á heldur betur eftir að nýtast vel. Um er að ræða tæki frá NuStep sem þjálfar Meira ›
Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur. Einkennasýnatökur: Þeir sem eru með einkenni sem benda til þess að viðkomandi sé með Covid-19 geta bókað sýnatöku Meira ›
Nýtt útlit Sigurðar Oddssonar fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða var á dögunum tilnefnt í tveimur flokkum FÍT-verðlaunanna; firmamerki og mörkun fyrirtækja. Tilkynnt verður hvaða tilnefningar hljóta verðlaun þann 1. apríl. Sigurður hefur Meira ›
Hin árlega inflúensa er farin að stinga sér niður og full ástæða til að halda að eiginlegur faraldur sé yfirvofandi þó útilokað sé að halda því fram með vissu, að Meira ›