Um

Þessi höfundur hefur ekki enn fyllt út neinar upplýsingar.
Hingað til hefur GÓ búið til 62 bloggfærslur.

Endurlífgunartæki gefið á heilsugæsluna á Þingeyri

Dýrafjarðardeild Rauða kross Ísland færði heilbrigðisstofnuninni í gær endurlífgunartæki. Tækið er hálfsjálfvirkt af tegundinni Lifepak defibrillator. Tækið verður sett upp andyri heilsugæsluselsins. Mönnun er á hjúkrunarheimilinum allan sólarhringinn og því Meira ›

2022-05-18T12:51:51+00:0026. apríl, 2022|Færslur og fréttir|

Merki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hlýtur gullverðlaun FÍT

Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar, sem Sigurður Oddsson hannaði, hlaut á dögunum gullverðlaun Félags íslenskra teiknara—FÍT—í flokki firmamerkja. Eins og sagt hefur verið áður frá, var mörkunin í heild einnig tilnefnd til Meira ›

2022-04-26T10:23:57+00:007. apríl, 2022|Færslur og fréttir|

Covid-sýnataka frá 1. apríl

Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur. Einkennasýnatökur: Þeir sem eru með einkenni sem benda til þess að viðkomandi sé með Covid-19 geta bókað sýnatöku Meira ›

2022-12-05T15:35:29+00:0030. mars, 2022|Covid-19|

Nýtt útlit Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða tilnefnt til tvennra FÍT-verðlauna

Nýtt útlit Sigurðar Oddssonar fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða var á dögunum tilnefnt í tveimur flokkum FÍT-verðlaunanna; firmamerki og mörkun fyrirtækja. Tilkynnt verður hvaða tilnefningar hljóta verðlaun þann 1. apríl. Sigurður hefur Meira ›

2022-04-07T17:08:24+00:0028. mars, 2022|Færslur og fréttir|