Mánaðarleg skjalasafn: mars 2022

Covid-sýnataka frá 1. apríl

Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur. Einkennasýnatökur: Þeir sem eru með einkenni sem benda til þess að viðkomandi sé með Covid-19 geta bókað sýnatöku Meira ›

2025-01-10T11:30:15+00:0030. mars, 2022|Covid-19|

Nýtt útlit Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða tilnefnt til tvennra FÍT-verðlauna

Nýtt útlit Sigurðar Oddssonar fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða var á dögunum tilnefnt í tveimur flokkum FÍT-verðlaunanna; firmamerki og mörkun fyrirtækja. Tilkynnt verður hvaða tilnefningar hljóta verðlaun þann 1. apríl. Sigurður hefur Meira ›

2022-04-07T17:08:24+00:0028. mars, 2022|Færslur og fréttir|

Bólusetningar: ekki lengur fastir dagar

Bólusetningum fyrir Covid-19 er lokið að langmestu leyti. Nú verða ekki fastir dagar fyrir bólusetningar en við biðjum fólk sem vill bólusetningu að senda tölvupóst á netfangið bolusetning@hvest.is þar þarf Meira ›

2022-03-17T13:58:42+00:0017. mars, 2022|Covid-19|

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða aldrei verið með meiri starfsánægju

Sameyki birti 16. mars niðurstöður könnunar sinnar um Stofnun ársins. Könnunin náði til um 31 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin Meira ›

2022-03-23T14:43:24+00:0017. mars, 2022|Færslur og fréttir|

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 2022

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða heldur ársfund 25. mars 2022 á Hótel Ísafirði. Dagskrá: Ávarp heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar Gylfi Ólafsson: Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 2021 Samþætt velferð: Thelma Björk Guðmundsdóttir teymisstjóri geðheilsuteymis Heilbrigðisstofnunar Meira ›

2022-06-20T14:56:59+00:0010. mars, 2022|Færslur og fréttir|

Færri reikningar á pappír

Í dag hættum við að senda pappírsreikninga vegna þjónustu og komugjalda á heilsugæslum, rannsóknadeild, myndgreiningadeild og slysa- og skurðdeild. Reikningar koma á Mínar síður á Ísland.is og kröfur í heimabanka. Meira ›

2022-03-02T11:14:11+00:002. mars, 2022|leghálsskimun|