Þrjú smit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík
Þrjú Covid-19 smit hafa greinst á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Þetta var staðfest með niðurstöðum greininga í morgun. Áfram eru aðrir átta íbúar í sóttkví og án einkenna. Heimsóknabann Meira ›