Í Landaþættinum sem sýndur var síðasta sunnudag er umfjöllun um viðbrögð við heilablóðfalli. Fjallað er um verkefnið „Slag innan tímamarka“ þar sem unnið er eftir samræmdum verkferlum um allt land. Í innslaginu er meðal annars rætt við starfsfólk Hvest um hvernig þetta verkefni hefur reynst. Umjöllunin um heilablóðfall byrjar á 01:58 og viðtölin við Súsönnu, Örn og Guðbjörgu koma rúmri mínútu síðar.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/landinn/29058/8l3ph7


Höf.:SLG