Af eldri vef

Inflúenzubólusetning á HSÍ

Árleg inflúenzubólusetning hefst á heilsugæslustöðvunum mánudaginn 4. október n.k. Á Ísafirði verður bólusett alla virka daga kl. 14-15:30, á Suðureyri og Súðavík á venjulegum stofutímum lækna og á Flateyri og Meira ›

2004-09-27T00:00:00+00:0027. september, 2004|Af eldri vef|

Enn taka nýir læknar til starfa!

Hulda María Einarsdóttir læknir stimplaði sig inn í byrjun mánaðarins. Hún er Vestfirðingum að góðu kunn enda er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún vinnur við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ.Hulda fæddist Meira ›

2004-09-24T00:00:00+00:0024. september, 2004|Af eldri vef|

FSÍ fær höfðinglega gjöf

Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði var nú í dag afhent gjöf frá vinum Guðlaugs Elíss Guðjónssonar heitins. Er um tvö sjónvarpstæki að ræða sem ætluð eru til notkunar á bráðadeild sjúkrahússins. Með gjöfinni Meira ›

2004-09-17T00:00:00+00:0017. september, 2004|Af eldri vef|

Helgi Sigmundsson læknir hefur störf

Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Hann lauk námi Meira ›

2004-07-15T00:00:00+00:0015. júlí, 2004|Af eldri vef|