Inflúenzubólusetning á HSÍ
Árleg inflúenzubólusetning hefst á heilsugæslustöðvunum mánudaginn 4. október n.k. Á Ísafirði verður bólusett alla virka daga kl. 14-15:30, á Suðureyri og Súðavík á venjulegum stofutímum lækna og á Flateyri og Meira ›
Árleg inflúenzubólusetning hefst á heilsugæslustöðvunum mánudaginn 4. október n.k. Á Ísafirði verður bólusett alla virka daga kl. 14-15:30, á Suðureyri og Súðavík á venjulegum stofutímum lækna og á Flateyri og Meira ›
Hulda María Einarsdóttir læknir stimplaði sig inn í byrjun mánaðarins. Hún er Vestfirðingum að góðu kunn enda er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún vinnur við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ.Hulda fæddist Meira ›
Fjölnir Freyr Guðmundsson meltingarfæraskurðlæknir hefur hafið störf við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ.Fjölnir er fæddur á Akureyri 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1986 og fór þaðan í læknadeild HÍ þar Meira ›
Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði var nú í dag afhent gjöf frá vinum Guðlaugs Elíss Guðjónssonar heitins. Er um tvö sjónvarpstæki að ræða sem ætluð eru til notkunar á bráðadeild sjúkrahússins. Með gjöfinni Meira ›
Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Hann lauk námi Meira ›
Eins og kunnugt er þá samdi stofnunin við Efnalaugina Albert ehf. um þvott fyrir sjúkrahúsið nú í vor. Þann 30. júní var síðasti vinnudagurinn hjá starfsfólki þvottahússins og komu því margir Meira ›
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 29. júní s.l. var samþykkt að ráða Þorstein Jóhannesson yfirlækni sem lækningaforstjóra stofnunarinnar frá og með 1. júlí. Staðan var auglýst laus til umsóknar í Meira ›
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 5. júní s.l. var samþykkt að ráða Hörð Högnason hjúkrunarfræðing sem hjúkrunarforstjóra stofnunarinnar frá og með 1. júlí. Staðan var auglýst laus til umsóknar í Meira ›
Í kaffisamsæti fyrir velunnara FSÍ í gær færði Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum stofnuninni að gjöf nýtt hjartalínuritstæki ásamt þrekhjóli. Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum og velunnarar þess hafa nú fært stofnuninni stóra Meira ›
Í kaffi velunnara FSÍ í gær var sýnt nýtt fæðingarrúm sem keypt hefur verið fyrir framlög í Minningarsjóð FSÍ um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni. Í kaffið í gær mætti hópur velunnara Meira ›