Vinstri grænir í heimsókn
tveir frambjóðenda Vinstri grænna, þau Jón Bjarnason og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í morgun og heilsuðu upp á starfsfólk og sjúklinga. Eflaust var margt skrafað enda stutt Meira ›
tveir frambjóðenda Vinstri grænna, þau Jón Bjarnason og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í morgun og heilsuðu upp á starfsfólk og sjúklinga. Eflaust var margt skrafað enda stutt Meira ›
Varla voru frambjóðendur Vinstri grænna farnir úr húsi en aðra gesti bar að garði en þar fóru Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ásamt Birnu Lárusdóttur forseta bæjarstjórnar og frambjóðanda til alþingiskosninga, Inga Meira ›
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð gladdi sjúklinga og starfsfólk með heimsókn sinni á sunnudaginn kl. 11. Sungu þau af list fyrir mannskapinn og vakti það gríðarmikla lukku enda dagskráin sérstaklega skemmtileg Meira ›
Fræðslufundi og kynningu á Samtökum sykursjúkra sem átti að vera í matsal HSÍ fimmtudaginn 8. mars nk. kl. 20:00 er frestað um óákveðinn tíma. Höf.:SÞG
Minningarsjóður Margrétar Leósdóttur gaf í gær tíu skiptiborð sem nota á við sundlaug endurhæfingardeildarinnar. Er það bylting fyrir foreldra sem mæta með börn sín í ungbarnasund enda var engin aðstaða fyrir hendi Meira ›
Verður með móttöku og aðgerðir á Ísafirði dagana 31. janúar ? 3. febrúar næst komandi. Tímapantanir síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.
Þrír af fjórum efstu mönnum Samfylkingarinnar auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun en þau eru stödd hér vegna opins fundar í kvöld.Frambjóðendurnir Guðbjartur Hannesson, Meira ›
Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ auk Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands og Heilbrigðisstofnunar Austurlands hafa gert samning við Landsspítala-háskólasjúkrahús um umsjón barnalækninga á fyrrnefndum stofnunum.Verður þjónustan skipulögð í samstarfi við yfirlækna stofnananna en barnalæknar munu koma Meira ›
Rétt í þessu var fæðingadeild Fjórðungssjúkrahússins að berast glæsileg og kærkomin gjöf.Birtust meðlimir Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal og afhentu Bilibed ljósarúm til meðferðar á gulu nýbura. Er þetta frábær gjöf sem Meira ›
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. kom fríður hópur barna af leikskólanum Eyrarskjóli á sjúkrahúsið.Börnin sungu nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra.Ekki þarf að fjölyrða um hve mikil Meira ›