Af eldri vef

Vinstri grænir í heimsókn

tveir frambjóðenda Vinstri grænna, þau Jón Bjarnason og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í morgun og heilsuðu upp á starfsfólk og sjúklinga. Eflaust var margt skrafað enda stutt Meira ›

2007-04-17T00:00:00+00:0017. apríl, 2007|Af eldri vef|

Söngur og gleði

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð gladdi sjúklinga og starfsfólk með heimsókn sinni á sunnudaginn kl. 11. Sungu þau af list fyrir mannskapinn og vakti það gríðarmikla lukku enda dagskráin sérstaklega skemmtileg Meira ›

2007-03-26T00:00:00+00:0026. mars, 2007|Af eldri vef|

Háls- nef- og eyrnalæknir

Verður með móttöku og aðgerðir á Ísafirði dagana 31. janúar ? 3. febrúar næst komandi. Tímapantanir síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.  

2007-01-23T00:00:00+00:0023. janúar, 2007|Af eldri vef|

Frambjóðendur kíkja í heimsókn

Þrír af fjórum efstu mönnum Samfylkingarinnar auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun en þau eru stödd hér vegna opins fundar í kvöld.Frambjóðendurnir Guðbjartur Hannesson, Meira ›

2007-01-18T00:00:00+00:0018. janúar, 2007|Af eldri vef|

Söngur leikskólabarna

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. kom fríður hópur barna af leikskólanum Eyrarskjóli á sjúkrahúsið.Börnin sungu nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra.Ekki þarf að fjölyrða um hve mikil Meira ›

2006-11-20T00:00:00+00:0020. nóvember, 2006|Af eldri vef|