FSÍ fær höfðinglega gjöf
Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði var nú í dag afhent gjöf frá vinum Guðlaugs Elíss Guðjónssonar heitins. Er um tvö sjónvarpstæki að ræða sem ætluð eru til notkunar á bráðadeild sjúkrahússins. Með gjöfinni Meira ›
Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði var nú í dag afhent gjöf frá vinum Guðlaugs Elíss Guðjónssonar heitins. Er um tvö sjónvarpstæki að ræða sem ætluð eru til notkunar á bráðadeild sjúkrahússins. Með gjöfinni Meira ›
Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Helgi Sigmundsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum er mættur til starfa við Heilbrigðisstofnunina Ísafjarðarbæ. Hann lauk námi Meira ›
Eins og kunnugt er þá samdi stofnunin við Efnalaugina Albert ehf. um þvott fyrir sjúkrahúsið nú í vor. Þann 30. júní var síðasti vinnudagurinn hjá starfsfólki þvottahússins og komu því margir Meira ›
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 29. júní s.l. var samþykkt að ráða Þorstein Jóhannesson yfirlækni sem lækningaforstjóra stofnunarinnar frá og með 1. júlí. Staðan var auglýst laus til umsóknar í Meira ›
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 5. júní s.l. var samþykkt að ráða Hörð Högnason hjúkrunarfræðing sem hjúkrunarforstjóra stofnunarinnar frá og með 1. júlí. Staðan var auglýst laus til umsóknar í Meira ›
Í kaffi velunnara FSÍ í gær var sýnt nýtt fæðingarrúm sem keypt hefur verið fyrir framlög í Minningarsjóð FSÍ um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni. Í kaffið í gær mætti hópur velunnara Meira ›
Ásgeir Guðbjartsson og Sigríður Brynjólfsdóttir komu færandi hendi í kaffisamsæti fyrir velunnara FSÍ í gær. Ásgeir tilkynnti um að þau hjónin hefðu ákveðið að færa sjúkrahúsinu eina milljón króna til Meira ›
Í kaffisamsæti fyrir velunnara FSÍ í gær færði Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum stofnuninni að gjöf nýtt hjartalínuritstæki ásamt þrekhjóli. Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum og velunnarar þess hafa nú fært stofnuninni stóra Meira ›
Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði mun bjóða velunnurum sínum í kaffi í matsal sjúkrahússins þann 20. maí n.k. (uppstigningardag) kl. 15:00.Tilefnið er að stofnunin og starfsfólk hennar vill fá tækifæri til að Meira ›
Á alþjóðadegi hjúkrunar, 12. maí 2004, sem jafnframt var 85 ára afmæli "Fjelags íslenskra Hjúkrunarkvenna" hins gamla, stóð Vestfjarðadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir opnun sýningar á gömlum hjúkrunar- og lækningamunum Meira ›