Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði mun bjóða velunnurum sínum í kaffi í matsal sjúkrahússins þann 20. maí n.k. (uppstigningardag) kl. 15:00.

Tilefnið er að stofnunin og starfsfólk hennar vill fá tækifæri til að þakka fyrir veittan stuðning á undanförnum árum og sýna þau tæki sem keypt hafa verið fyrir framlög frá velunnurum.


Höf.:ÞÓ