Engar covid-tengdar takmarkanir lengur
Ekki eru lengur í gildi neinar covid-tengdar takmarkanir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áfram gildir sú ágæta regla að koma ekki í heimsókn á sjúkradeild á Ísafirði með kvef eða veikindi. Grímur Meira ›
Ekki eru lengur í gildi neinar covid-tengdar takmarkanir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áfram gildir sú ágæta regla að koma ekki í heimsókn á sjúkradeild á Ísafirði með kvef eða veikindi. Grímur Meira ›
Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Hellingur af börnum kom með veika eða slasaða bangsa sem þurftu aðhlynningu. Vandamálin voru fjölbreytt; einn var Meira ›
Bólusetningar fyrir COVID og InfluensuMinnum á að hægt er að fá bólusetningu gegn Influensu alla virka daga milli 11 og 12. Miðvikudaginn 14. desember verður bólusetning samtímis fyrir Covid og Meira ›
Frá og með þriðjudeginum 29. nóvember verður boðið upp á stoðkerfismóttöku sjúkraþjálfara á heilsugælsustöðinni á Ísafirði. Þá er hægt að panta tíma og fá skoðun og ráðgjöf hjá sjúkraþálfara vegna Meira ›
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í samráði við Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að bangspítal verður opnaður í fyrsta skipti á Ísafirði laugardaginn 26. nóvember næstkomandi! Öllum börnum ásamt foreldrum eða forráðamönnum er Meira ›
Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 10. nóvember. Tímabókanir í síma 5813855 eða á hti.is