Nýtt fæðingarrúm gefið á HVest
Fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða barst góð gjöf fyrir jólin þegar nýtt og fullkomið fæðingarrúm barst til Ísafjarðar. Nýja rúmið er mikil bót bæði fyrir fæðandi konur og starfsfólk. Það auðveldar ljósmæðrum Meira ›