Heimahjúkrun stækkar við sig
Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsnæði heimahjúkrunar á Hlíf en þar hefur aðstaðan verið stækkuð um nærri helming. Þetta auðveldar alla vinnu á staðnum enda veitir ekki af þar sem Meira ›
Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsnæði heimahjúkrunar á Hlíf en þar hefur aðstaðan verið stækkuð um nærri helming. Þetta auðveldar alla vinnu á staðnum enda veitir ekki af þar sem Meira ›
Nú um áramótin 2005/2006 verður breyting á launavinnslu flestra heilbrigðisstofnana landsins. Í breytingunni felst að ríkið hefur ákveðið að taka upp miðlægt launakerfi sem Fjársýsla ríkisins mun sjá um.Í stað Meira ›
Á haustdögum hóf áhugamannahópur söfnun fyrir sneiðmyndatæki handa Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Söfnunin hefur gengið afar vel og fjölmargir aðilar sýnt málinu áhuga. Á blaðamannafundi sem handinn var í matsal stofnunarinnar Meira ›
Sóttvarnalæknir hefur mælst til þess að allir einstaklingar fæddir á árunum 1981 til 1985 verði bólusettir gegn hettusótt.Í Farsóttafréttum sóttvarnalæknis kemur fram að 73 einstaklingar hafa fengið staðfesta hettusótt á tímabilinu Meira ›
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir hugræn atferlismeðferð (HAM) við kvíða og þunglyndi hér við Heilbrigðisstofnunina. Þessari fyrstu lotu er nú að ljúka en það eru sálfræðingarnir Sigurbjörg J. Lúðvigsdóttir og Meira ›
Rúnar Örn Rafnsson og Benedikt Einarsson frá BT komu hlaðnir pinklum á sjúkrahúsið nú fyrir stundu. Í tilefni eins árs afmælis BT á Ísafirði ákváðu þeir að færa stofnuninni nokkrar Meira ›
Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi mun halda fyrirlestur um geðheilsu miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20.00 á 4. hæð Stjórnsýsluhússins.Elín Ebba hefur starfað með geðsjúkum í rúm 25 ár og tók þátt í Geðræktarverkefninu. Í Meira ›
Dagana 13. og 14. júní s.l. var haldinn fundur NOMESKO (Norræna heilbrigðistölfræðinefndin)á Ísafirði og komu þátttakendur í heimsókn á stofnunina.Nefndin heldur fundi sína á hinum ýmsu stöðum og í ár var Meira ›
Nú er hafin bólusetning við inflúensu á heilsugæslunni Ísafirði.Hægt er að mæta í bólusetninguna milli kl. 13:30 og 15:30 alla virka daga. Eru allir eldri en 60 ára ásamt börnum og Meira ›
Í kjölfar samnings Ísafjarðarbæjar við SKG veitingar ehf. verður sölu á mat frá eldhúsi FSÍ til Hlífar hætt þann 1. október n.k.Þann 28. febrúar s.l. sagði Ísafjarðarbær upp samningi milli Þjónustudeildar Meira ›