Nú um áramótin 2005/2006 verður breyting á launavinnslu flestra heilbrigðisstofnana landsins.

Í breytingunni felst að ríkið hefur ákveðið að taka upp  miðlægt launakerfi sem Fjársýsla ríkisins mun sjá um.

Í stað þess að hver stofun fyrir sig sjái alfarið um sína launavinnslur eins og verið hefur, þá verða nú launakeyrslurnar sjálfar framkvæmdar miðlægt í Reykjavík.

Á myndinni má sjá hluta síðustu launaseðlana, sem prentaðir voru úr HLaunakerfi stofnunarinnar, komna í umslög.Höf.:ÞÓ