Fræðslufundi og kynningu á samtökum sykursjúkra frestað!
Fræðslufundi og kynningu á Samtökum sykursjúkra sem átti að vera í matsal HSÍ fimmtudaginn 8. mars nk. kl. 20:00 er frestað um óákveðinn tíma. Höf.:SÞG
Fræðslufundi og kynningu á Samtökum sykursjúkra sem átti að vera í matsal HSÍ fimmtudaginn 8. mars nk. kl. 20:00 er frestað um óákveðinn tíma. Höf.:SÞG
Minningarsjóður Margrétar Leósdóttur gaf í gær tíu skiptiborð sem nota á við sundlaug endurhæfingardeildarinnar. Er það bylting fyrir foreldra sem mæta með börn sín í ungbarnasund enda var engin aðstaða fyrir hendi Meira ›
Verður með móttöku og aðgerðir á Ísafirði dagana 31. janúar ? 3. febrúar næst komandi. Tímapantanir síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.
Þrír af fjórum efstu mönnum Samfylkingarinnar auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun en þau eru stödd hér vegna opins fundar í kvöld.Frambjóðendurnir Guðbjartur Hannesson, Meira ›
Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ auk Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands og Heilbrigðisstofnunar Austurlands hafa gert samning við Landsspítala-háskólasjúkrahús um umsjón barnalækninga á fyrrnefndum stofnunum.Verður þjónustan skipulögð í samstarfi við yfirlækna stofnananna en barnalæknar munu koma Meira ›
Rétt í þessu var fæðingadeild Fjórðungssjúkrahússins að berast glæsileg og kærkomin gjöf.Birtust meðlimir Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal og afhentu Bilibed ljósarúm til meðferðar á gulu nýbura. Er þetta frábær gjöf sem Meira ›
Nýlega voru tekin í notkun ný röntgentæki eftir gagngerar endurbætur á röntgendeild sjúkrahússins.Nú í haust var stigið mikilvægt skerf þegar gömlu Hitachi röntgentæki stofnunarinnar voru leyst af hólmi. Gömlu tækin Meira ›
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. kom fríður hópur barna af leikskólanum Eyrarskjóli á sjúkrahúsið.Börnin sungu nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra.Ekki þarf að fjölyrða um hve mikil Meira ›
Þær Agnes Lára Agnarsdóttir, Alexía Ýr Ísaksdóttir, Eva Rut Benediktsdóttir, Viktoría Kristín Viktorsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í dag og komu alls ekki tómhentar. Þær héldu Meira ›
Byrjað verður að bólusetja gegn inflúensu á heilsugæslustöðinni á Ísafirði í dag. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til Meira ›