Velferðarráðherra heimsækir HVest
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingar í Norð-vestur kjördæmi litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun. Þau röbbuðu við starfsfólk og skjólstæðinga í aðdraganda kosninga og tóku púlsinn á Meira ›