Nú virðist sem jólaskapið sé að buga starfsmenn stofnunarinnar, allavega einhverja þeirra. Þessar myndarlegu stöllur stóðust ekki freistingar vefverslana og uppfærðu einkennisbúninginn svo um munar. Haft er á orði að aðrir starfsmenn fái tár í augun af barnslegri nostalgíu þegar þeir mæta þeim á göngunum.

Áfram stelpur!

 


Höf.:SÞG