Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingar í Norð-vestur kjördæmi litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun. Þau röbbuðu við starfsfólk og skjólstæðinga í aðdraganda kosninga og tóku púlsinn á starfsemi stofnunarinnar sem, eins og áður, er í góðum farvegi enda aðhald og ábyrgð í hávegum höfð. Loks snæddu þau með starfsmönnum áður en haldið var af stað suður yfir heiðar.


Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra spjallar við starfsfólk HVest.

Höf.:SÞG