Heilbrigðisstofnun Vestfjarða stendur vel í „Stofnun ársins“
Niðurstöður í könnun stéttarfélagsins Sameykis um stofnun ársins fyrir árið 2020 hafa verið birtar. Könnunin var lögð fyrir í febrúar, áður en verulegra áhrifa fór að gæta af heimsfaraldrinum, Meira ›