Krabbameinsleit verður á Heilsugæslustöðinni á Ísafirði dagana 31. ágúst til 4. 3. september 2020.

Pantaðu tíma í síma 450-4500 á virkum dögum frá 8:00-16:00 ef þú hefur fengið bréf.

Tekið er við bókunum frá mánudeginum 24. ágúst 2020.

Vissir þú að…..

  • Með því að taka þátt í skimun fyrir leghálskrabbameini er nánast hægt að koma í veg fyrir sjúkdóminn greinist hann á forstígi
  • Ef brjóstakrabbamein greinast á byrjunarstigi er hægt að draga verulega úr dauðsföllum af völdum þess

Á heimasíðu Krabbameinsfélagsins www.krabb.is, finnur þú nánari upplýsingar

Dagsetningum breytt 2. september. 

Höf.:SLG