Af eldri vef

Háls-, nef- og eyrnalæknir

Háls-, nef- og eyrnalæknir er nú með móttöku og aðgerðir á Ísafirði til 5. febrúar. Tímapantanir síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.  

2005-02-03T00:00:00+00:003. febrúar, 2005|Af eldri vef|

Allt á floti alls staðar!

Um kl. 19:30 í gærkvöldi fór að flæða inn í kjallara Endurhæfingardeildar Heilbrigðisstofnunarinnar. Var ekki við neitt ráðið og urðu öll herbergi deildarinnar umflotin innan skammrar stundar. Stuttu síðar fór að vella Meira ›

2005-01-25T00:00:00+00:0025. janúar, 2005|Af eldri vef|

Augnlæknir á Ísafirði

Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 24. - 26. janúar.Tímapantanir í síma 450 4500, á milli kl.8,00 - 16,00 alla virka daga.Höf.:ÞÓ

2005-01-14T00:00:00+00:0014. janúar, 2005|Af eldri vef|

Litið um öxl að loknu áhlaupi.

Mjög villandi umræður hafa verið um starfsemi Fjórðungssjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Ísafirði að undanförnu. Ýmsir aðilar hafa farið hamförum í málflutningi sínum en þeir eiga það flestir sameiginlegt að hafa Meira ›

2005-01-06T00:00:00+00:006. janúar, 2005|Af eldri vef|

Gæðaráð

Á fundi sínum þ. 9. desember s.l. skipaði Framkvæmdastjórn HSÍ í 5 manna Gæðaráð fyrir stofnunina.Í skipuriti stofnunarinnar er gert ráð fyrir að við stofnunina starfi Gæðaráð.  Á fundi Framkvæmdastjórnar Meira ›

2004-12-10T00:00:00+00:0010. desember, 2004|Af eldri vef|

Þjónusta sálfræðings

Fyrir ári síðan gerði stofnunin samning við Martein Steinar Jónsson sálfræðing um komur á Heilsugæslustöðina á Ísafirði. Nú hefur verið gengið frá samningi um áframhaldandi þjónustu Marteins við stofnunina.  Hann mun vera Meira ›

2004-11-22T00:00:00+00:0022. nóvember, 2004|Af eldri vef|

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun

14 manna hópur lækna og hjúkrunarfræðinga á stofnuninni sat námskeið í sérhæfðri endurlífgun helgina 19.-21. nóvember.Námskeiðið er sérhannað og staðlað af bandarísku hjartasamtökunum (American Heart Association) í samstarfi við færustu Meira ›

2004-11-21T00:00:00+00:0021. nóvember, 2004|Af eldri vef|

Lyfjanefnd

Á fundi sínum þ. 28. september s.l. skipaði Framkvæmdastjórn HSÍ í 4 manna Lyfjanefnd fyrir stofnunina. Á sama fundi var samþykkt sérstök Lyfjastefna fyrir stofnunina og erindisbréf fyrir Lyfjanefndina. Í stuttu Meira ›

2004-11-01T00:00:00+00:001. nóvember, 2004|Af eldri vef|

Sláturgerð!

Nú standa allmargar hendur fram úr ermum í eldhúsinu enda veitir ekki af.Troða þarf 250 slátrum í afar magnaðar gervivambir sem skreyta munu borð sjúklinga og starfsmanna á komandi vetri. Meira ›

2004-10-29T00:00:00+00:0029. október, 2004|Af eldri vef|