Af eldri vef

Nýr tannlæknir á Ísafirði

Nýr tannlæknir hefur tekið til starfa á Ísafirði. Christian Lee er 27 ára Englendingur sem útskrifaðist árið 2016 frá Háskólanum í Manchester. Hann hefur síðan starfað í Manchester og Liverpool Meira ›

2021-02-02T00:00:00+00:002. febrúar, 2021|Af eldri vef|

Hættustigi aflýst

Allir sem fóru í sýnatöku í morgun reyndust neikvæðir fyrir covid. Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur því tekið sjúkrahúsið af hættustigi.   Starfsfólk rannsóknadeildar á Ísafirði er þrátt fyrir það í Meira ›

2021-01-14T00:00:00+00:0014. janúar, 2021|Af eldri vef|

Nýtt fæðingarrúm gefið á HVest

Fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða barst góð gjöf fyrir jólin þegar nýtt og fullkomið fæðingarrúm barst til Ísafjarðar. Nýja rúmið er mikil bót bæði fyrir fæðandi konur og starfsfólk. Það auðveldar ljósmæðrum Meira ›

2021-01-05T00:00:00+00:005. janúar, 2021|Af eldri vef|

Bóluefni á þrotum

Aðsókn í bólusetningu vegna inflúensu hefur aldrei verið jafngóð og nú. Það er mikið ánægjuefni. Þetta þýðir þó að sá skammtur sem alla jafna hefur dugað vel, er á þrotum. Meira ›

2020-11-03T00:00:00+00:003. nóvember, 2020|Af eldri vef|

Inflúensubólusetningar

Bólusetningar vegna inflúensu eru hafnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði. Ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp og hefur heilsugæslan sent bréf til þeirra hópa sem eru í forgangi Meira ›

2020-10-23T00:00:00+00:0023. október, 2020|Af eldri vef|