Bólusetning við COVID-19

  Næstkomandi fimmtudag, 25.febrúar, verða einstaklingar fæddir 1941 og fyrr bólusettir á norðanverðum Vestfjörðum. Í þetta sinn verður bólusett í Bolungarvík klukkan 11:00 í Safnaðarheimilinu, Þingeyri á Tjörn klukkan 13:00 Meira >

2021-12-08T14:29:32+00:0023. febrúar, 2021|Af eldri vef, Covid-19|