Af eldri vef

Söfnun fyrir sneiðmyndatæki

Árið 2005 fór af stað söfnun til kaupa á sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði (áður HSÍ). Keypt var notað tæki fyrir hluta söfnunarfjárins, en því miður bilaði tækið á Meira ›

2010-05-03T00:00:00+00:003. maí, 2010|Af eldri vef|

Leiðbeiningar vegna gosösku

Vegna eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli hefur landlæknisembættið sett inn upplýsingar og leiðbeiningar um varnir gegn gosöskunni. Þær eru eftirfarandi: Bráð áhrif gosösku á heilsufarUm þessar mundir berst mikil aska frá eldgosi í  Meira ›

2010-04-16T00:00:00+00:0016. apríl, 2010|Af eldri vef|

Nýtt háskólasjúkrahús, fundur

Boðið er til fundar þann 20. apríl kl. 15:30 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Kynnt verður uppbygging nýs háskólasjúkrahúss.Á fundinn munu mæta þau Gunnar Svavarsson verkfræðingur og formaður verkefnisstjórnar, Gyða Baldursdóttir Meira ›

2010-04-12T00:00:00+00:0012. apríl, 2010|Af eldri vef|

Gjöf til öldrunardeildar

Í tilefni aldarafmælis Kvenfélagsins Hlífar færði það öldrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar loftdýnu og hægindastól. Loftdýnan er hugsuð fyrir sjúklinga sem liggja þungt og eru jafnvel í sárahættu vegna legunnar. Hægindastóllinn er rafstýrður Meira ›

2010-04-06T00:00:00+00:006. apríl, 2010|Af eldri vef|

Krabbameinsskoðun

Krabbameinsskoðun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða dagana 23.-25. mars næst komandi. Tímapantanir eru í síma 450-4500 milli kl. 08-16. 

2010-03-19T00:00:00+00:0019. mars, 2010|Af eldri vef|

Gjöf til Fæðingadeildar

Á fæðingastofu Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði er vegleg baðlaug, sem notuð er í þeim tilgangi að lina hríðarverki og aðra vanlíðan í fæðingu. Hefur það háð konunum, að ekki hefur verið Meira ›

2010-03-16T00:00:00+00:0016. mars, 2010|Af eldri vef|