Af eldri vef

Gjöf til öldrunardeildar

Öldrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar hefur borist gjafabréf frá Lionsklúbb Ísafjarðar. Gjöfin er færð í nafni Jósefínu Gísladóttur og Úlfars Ágústssonar vegna sjötugs afmælis þeirra. Vill starfsfólk stofnunarinnar þakka kærlega fyrir þessa höfðinglegu Meira ›

2010-10-01T00:00:00+00:001. október, 2010|Af eldri vef|

Áfram veginn 2010

Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar, ?Áfram veginn 2010? er komið á vef Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is og vef Tryggingastofnunar www.tr.is. Í ritinu er leitast við að svara helstu spurningum um Meira ›

2010-08-04T00:00:00+00:004. ágúst, 2010|Af eldri vef|

Nýr lyfjablöndunarskápur

Á opnu húsi þann 11. júní afhenti Krabbameinsfélagið Sigurvon og Elísabet Jóna Ingólfsdóttir frá Rauðamýri stofnuninni nýjan lyfjablöndunarskápLyfjablöndunarskápar eru meðal annars notaðir til að blanda krabbameinslyf sem sem gefin eru Meira ›

2010-06-18T00:00:00+00:0018. júní, 2010|Af eldri vef|

Nýr blóðskápur

Á opnu húsi þann 11. júní færðu fulltrúar Verkstjórasambands Íslands stofnuninni blóðskáp að gjöf frá sambandinu.Blóðskápur er notaður til geymslu á blóði frá Blóðbankanum hér á Ísafirði. Starfsfólk og stjórnendur stofnunarinnar Meira ›

2010-06-18T00:00:00+00:0018. júní, 2010|Af eldri vef|

Nýtt sneiðmyndatæki

Á opnu húsi fyrir velunnara sjúkrahússins færði Úlfssjóður, minningarsjóður um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni FSÍ stofnuninni nýtt sneiðmyndatæki. Árið 2005 þann 5 september hófst söfnun fyrir sneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði Meira ›

2010-06-14T00:00:00+00:0014. júní, 2010|Af eldri vef|

Endurhæfingardeildin fær gjöf

Verkalýðsfélag Vestfjarða gaf endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar mjög veglega gjöf á dögunum en um er að ræða göngubretti frá Enraf nonius EN-MOTION. Brettið er mjög fullkomið og með fjölbreytta notkunarmöguleika. Þetta er Meira ›

2010-05-07T00:00:00+00:007. maí, 2010|Af eldri vef|