Hjúkrunarfræðingar bráðadeildar tóku hinn nýja blöndunarskáp krabbameinslyfja í notkun á dögunum og höfðu á orði hve munurinn væri mikill frá gamla skápnum. Sá nýi er mun fullkomnari og stærri en sá gamli enda var hann kominn til ára sinna. Á myndinni sést Helena G.S. Jónsdóttir blanda fyrsta krabbameinslyfjaskammtinn í skápnum.

 


Höf.:SÞG