Af eldri vef

Heilsugæslusel á Flateyri opnar á ný

Heilsugæsluselið á Flateyri opnar aftur frá og með 5.febrúar 2020 og verður opið alla miðvikudaga frá klukkan 13:00 -15:00 á Bryggjukaffi. Tímapantanir eru í síma 450-4500 alla virka daga frá 08:00 – 16:00.Höf.:SLG

2020-02-04T00:00:00+00:004. febrúar, 2020|Af eldri vef|

Augnlæknir á HVEST

Elva Dögg Jóhannesdóttir augnlæknir stefnir að því að koma á tveggja mánaða fresti í þrjá til fjóra daga í senn á Hvest Ísafirði. Nánari dagsetningar verða auglýstar fyrir hvert skipti, Meira ›

2020-01-20T00:00:00+00:0020. janúar, 2020|Af eldri vef|

Hildur og Fjóla færa sig til

Hildur Elísabet Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar frá 1. janúar 2020. Hún tekur við af Herði Högnasyni. Stöðunefnd um framkvæmdastjóra hjúkrunar taldi hana hæfasta fjögurra umsækjenda um stöðuna sem Meira ›

2020-01-07T00:00:00+00:007. janúar, 2020|Af eldri vef|

Skipulagsbreytingar á Patreksfirði

Kynntar hafa verið skipulagsbreytingar á starfsstöð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Patreksfirði. Breytingarnar fela í sér styrkingu á stjórnun stofnunarinnar og hafa það markmið að tryggja stuðning við starfsfólk og auka slagkraft Meira ›

2019-11-08T00:00:00+00:008. nóvember, 2019|Af eldri vef|