Zontaklúbburin Fjörgyn kom færandi hendi þ. 17. desember s.l. og afhenti Úlfssjóði að gjöf 500.000 krónur, sem eiga að fara í fjármögnun á tæki eða búnaði fyrir Fæðingadeild HVEST á Ísafirði. Stofnunin reiðir sig að miklu leiti á gjafir sem þessa til tækjakaupa og munar því mikið um þennan rausnarskap Zonta kvenna, sem við þökkum kærlega fyrir.


Höf.:HH