Af mönnum og dýrum
Þessi myndarlega maríuerluhnáta hefur gert sér hreiður í einu af mörgum skotum á byggingu Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Þar virðist hún una hag sínum vel, enda veit hún sem er að Meira ›
Þessi myndarlega maríuerluhnáta hefur gert sér hreiður í einu af mörgum skotum á byggingu Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Þar virðist hún una hag sínum vel, enda veit hún sem er að Meira ›
Vakin er athygli sjúkraliða á auglýsingu um sumarafleysingar í heimahjúkrun. Sjá: Laus störf. Höf.:HH
Hjúkrunardeildin á Tjörn á Þingeyri verður ekki lokað tímabundið í sumar eins og gert hafði verið ráð fyrir. Stjórnendur Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ ákváðu þetta í morgun. Óánægju gætti meðal vistmanna með lokun Meira ›
Ákveðið hefur verið að Fasteignir ríkissjóðs (FR) taki í áföngum við umsjón og rekstri fasteigna sem nú eru reknar af heilbrigðisstofnunum.Í fyrsta áfanga (2008) mun FR meðal annars taka við Meira ›
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni með því að ráðast í sameiningu heilbrigðisstofnana á fjórum svæðum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Á Vestfjörðum er um Meira ›
Föstudaginn 17. desember s.l. var niðurstaða söfnunar fyrir sneiðmyndatæki kynnt.Forsvarsmenn fjársöfnunar fyrir sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar afhenti forsvarsmönnum Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði gjafabréf að fjárhæð 21,5 milljón króna rétt fyrir jól. Meira ›
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók á móti sneiðmyndatæki við afhöfn á sjúkrahúsinu í gær.Guðlaugur Þór kom hingað vestur í gær í formlega heimsókn ásamt Ragnheiði Haraldsdóttur skrifstofustjóra og Pálínu Meira ›
Nú er hafin bólusetning á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til að Meira ›
Á dögunum var Minningarsjóði Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði um Úlf Gunnarsson, s.k. Úlfssjóði, færð stór peningagjöf til minningar um Hildi Svövu Jordan, eða kr. 250.000.- Gefandi er Hanna Sigurðardóttir, móðursystir Hildar. Hanna Meira ›
Læknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eða dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalæknir sett nýja reglur um rannsóknir þessar. Sóttvarnalæknir hefur samkvæmt reglugerð 414/2007 gefið út nýjar verklagsreglur um læknisrannsókn á Meira ›