Gjöf til öldrunardeildar
Í tilefni aldarafmælis Kvenfélagsins Hlífar færði það öldrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar loftdýnu og hægindastól. Loftdýnan er hugsuð fyrir sjúklinga sem liggja þungt og eru jafnvel í sárahættu vegna legunnar. Hægindastóllinn er rafstýrður Meira ›