Söngur á föstudegi
Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar voru með tónleika í matsal legudeild fyrir hádegið í dag. Á dagskránni voru einkum lög tengd hausti og vetri eins og viðeigandi erá fyrsta degi vetrar. Meira ›
Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar voru með tónleika í matsal legudeild fyrir hádegið í dag. Á dagskránni voru einkum lög tengd hausti og vetri eins og viðeigandi erá fyrsta degi vetrar. Meira ›
Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst þann 11. október. Bólusett er á milli kl. 14 og 15:30 virka daga á Ísafirði og á opnunartíma í Bolungarvík, Suðureyri, Súðavík, Flateyri og Þingeyri. Meira ›
Krabbameinsskoðun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða dagana 5.-9. september næst komandi. Tímapantanir eru í síma 450-4500 milli kl. 08-16.
Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira ›
Heilsugæslustöðin í Bolungarvík verður lokuð vegna viðgerða á húsnæði stöðvarinnar dagana 6. - 14. júní næst komandi.Fasteignir ríkissjóðs vinna nú að viðhaldi á heilsugæslustöðinni og því er óhjákvæmilegt að einhver Meira ›
Rebekkustúkan Þórey á Ísafirði afhenti sjúkrahúsinu afar höfðinglegar gjafir á mánudag.Um er að ræða búnað, húsgögn og innréttingar í aðstandendaherbergi stofnunarinnar. Meðal gjafanna var glæsilegur hornsófi, sjónvarp, ísskápur og fleira Meira ›
Henna ballettdanskennari kom við á öldrunardeildinni um daginn og skemmti skjólstæðingum.Það var ekki nóg með að hún dansaði fyrir fólkið, heldur bauð hún þeim sem vildu og gátu upp í Meira ›
Ingibjörg Snorradóttir Hagalín gaf legudeildum Heilbrigðisstofnunarinnar þrjá BARA-stuðningspúða frá fyrirtækinu BARA list-iðja á dögunum. Með BARA-stuðningspúðunum er hægt að slaka vel á í herðum og handleggjum og koma í veg Meira ›
Endurhæfingardeildin er nú í matsal á 2. hæð.Nú eru að hefjast endurbætur á endurhæfingardeild sjúkrahússins í kjallara á vegum Fasteigna ríkissjóðs.Endurhæfingardeildin hefur því verið flutt tímabundið í matsal legudeildanna á Meira ›
Hjúkrunardeildinni á Sólborg á Flateyri verður lokað á árinu 2011 og þörfinni fyrir hjúkrunarrými þar mætt með öðrum hætti.Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þarf, eins og aðrar heilbrigðisstofnanir landsins að draga saman í Meira ›