Hjúkrunardeildinni á Sólborg á Flateyri verður lokað á árinu 2011 og þörfinni fyrir hjúkrunarrými þar mætt með öðrum hætti.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þarf, eins og aðrar heilbrigðisstofnanir landsins að draga saman í rekstrinum. Þeirri lækkun verður ekki mætt nema með samdrætti í starfsemi þar sem megnið af útgjöldum stofnunarinnar eru laun. 

Unnið er að öðrum hagræðingaraðgerðum innan stofnunarinnar en þær munu líta dagsins ljós á nýju ári.


Höf.:ÞÓ