Augnlæknir á HVEST
Elva Dögg Jóhannesdóttir augnlæknir stefnir að því að koma á tveggja mánaða fresti í þrjá til fjóra daga í senn á Hvest Ísafirði. Nánari dagsetningar verða auglýstar fyrir hvert skipti, Meira ›
Elva Dögg Jóhannesdóttir augnlæknir stefnir að því að koma á tveggja mánaða fresti í þrjá til fjóra daga í senn á Hvest Ísafirði. Nánari dagsetningar verða auglýstar fyrir hvert skipti, Meira ›
Hildur Elísabet Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar frá 1. janúar 2020. Hún tekur við af Herði Högnasyni. Stöðunefnd um framkvæmdastjóra hjúkrunar taldi hana hæfasta fjögurra umsækjenda um stöðuna sem Meira ›
Það var 1. september 1981 sem Hörður Högnason, þá 29 ára hjúkrunarfræðingur, kom í fast starf hjá Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, sem þá var rekið í gamla sjúkrahúsinu. Þá hafði hann Meira ›
Zontaklúbburin Fjörgyn kom færandi hendi þ. 17. desember s.l. og afhenti Úlfssjóði að gjöf 500.000 krónur, sem eiga að fara í fjármögnun á tæki eða búnaði fyrir Fæðingadeild HVEST á Ísafirði. Stofnunin Meira ›
Kynntar hafa verið skipulagsbreytingar á starfsstöð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Patreksfirði. Breytingarnar fela í sér styrkingu á stjórnun stofnunarinnar og hafa það markmið að tryggja stuðning við starfsfólk og auka slagkraft Meira ›
Inflúensubólusetningar hefjast þann 14. október nk. og lýkur þann 29. nóvember. Bólusett er alla virka daga frá kl: 10:00 – 11:30 & 14:00 – 15:30 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Meira ›
Gagngerar endurbætur á hjúkrunarrýmum á Patreksfirði og ný 10 rýma eining við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði eru komin á framkvæmdaáætlun yfirvalda. Með þessum tveimur verkefnum er þörfum fyrir hjúkrunarrými á Meira ›
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 60 manns starfa á heilsugæslu, legudeild, endurhæfingu og stoðsviði. Á stofnuninni er góður starfsandi og lögð er áhersla á traust Meira ›
Þriðjudaginn 20. ágúst fer fram afhending gjafa til Sjúkrahússins á Patreksfirði þar sem afhent verða margvísleg ný tæki, búnaður og áhöld eða tíu sjúkrarúm ásamt fylgihlutum, ómskoðunartæki, æðarsjá, lífsmarksmælir, sprautudæla, Meira ›
Hrannar Örn Hrannarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Hrannar er fæddur árið 1967. Hann er með cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá HÍ 1992 og MBA frá Háskólanum í Meira ›