Vegna afleitrar veðurspár fyrir morgundaginn verður engin sýnataka vegna COVID-19 laugardaginn 22. janúar. Fólk með einkenni er beðið um að taka því rólega og koma í sýnatöku sunnudaginn 23. janúar.