Almannavarnir hvetja fólk til að halda sig heima, en fyrir þá sem þurfa reynum við reynum okkar besta að halda allri starfsemi okkar í hefðbundnu horfi. Til þess njótum við góðrar aðstoðar annarra viðbragðsaðila.

Ekki verða sýnatökur vegna COVID-19 enda fyrirséð að þær komist ekki til greiningar innan dagsins.

Þá verður aðalinngangur á Ísafirði lokaður og fólk beðið um að koma inn um kjallaradyrnar.