Viðbrögð Hvest við kórónaveiru 11.03 2020
Í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur enn ekki greinst smit COVID19 veirunnar. Á norðursvæði er einn í einangrun og einn í sóttkví sem stendur. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að Meira ›
Í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur enn ekki greinst smit COVID19 veirunnar. Á norðursvæði er einn í einangrun og einn í sóttkví sem stendur. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að Meira ›
Ákveðið hefur verið að setja á heimsóknarbann á allar deildir stofnunarinnar. Sú ákvörðnun er tekin af stjórn sóttvarna hjá stofnuninni, meðal annars í ljósi þess að komin eru fram 3. Meira ›
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ekki verið sett upp heimsóknarbann enn sem komið er. Sú ákvörðun er þó endurskoðuð daglega út frá stöðu smita í umdæmi stofnunarinnar. Þeir sem koma í Meira ›
Umdæmislæknir sóttvarna í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða hefur sett einn einstakling í heimaeinangrun og þrjá í heimasóttkví á Patreksfirði vegna gruns um COVID-19. Öll voru þau að ferðast erlendis saman í hóp. Meira ›
Vegna þróunar undanfarna daga á COVID-19 sjúkdómnum er það sameiginlegt mat umdæmislæknis sóttvarna og framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að fresta verði árshátíð, sem halda átti 14. mars í Bolungarvík. Hádegisverðurinn sem Meira ›
Í samræmi við nýjustu ráðleggingar og tilmæli sóttvarnarlæknis hefur verið ákveðið að aflétta sóttkví fimm einstaklinga sem hafa verið í sóttkví á Ísafirði. Enn er einn einstaklingur í sóttkví á Meira ›
Viðbót 28. febrúar: Einangrun hefur verið felld niður þar sem sýni sýndi að ekki var um Covid-19 veiru að ræða. Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna Meira ›
Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti íbúa Eyrar síðasta sunnudag. Hann ræddi við íbúa og drakk með þeim þeim morgunkaffi. Forsetinn var í óopinberri ferð hér vestra og gaf Meira ›
Á bráðadeild Sjúkrahússins á Ísfirði er nú komin í notkun blóðskilunarvél. Tveir hjúkrunarfræðingar stofnunarinnar fóru og unnu á blóðskilunardeild Landspítala í tvær vikur og og sóttu fræðslu um notkun vélarinnar. Meira ›
Næsta koma augnlæknis á heilsugæslustöðina á Ísafirði er 16.-18. mars. Tímapantanir fara fram í síma 450 4500 á milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Elva Dögg Jóhannesdóttir augnlæknir Meira ›