Af eldri vef

Ný röntgentæki komin í notkun

Nýlega voru tekin í notkun ný röntgentæki eftir gagngerar endurbætur á röntgendeild sjúkrahússins.Nú í haust var stigið mikilvægt skerf þegar gömlu Hitachi röntgentæki stofnunarinnar voru leyst af hólmi.  Gömlu tækin  Meira ›

2006-11-20T00:00:00+00:0020. nóvember, 2006|Af eldri vef|

Fæðingardeildin fær gjöf

Þær Agnes Lára Agnarsdóttir, Alexía Ýr Ísaksdóttir, Eva Rut Benediktsdóttir, Viktoría Kristín Viktorsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í dag og komu alls ekki tómhentar. Þær héldu Meira ›

2006-11-14T00:00:00+00:0014. nóvember, 2006|Af eldri vef|

Bóluefnið komið

Byrjað verður að bólusetja gegn inflúensu á heilsugæslustöðinni á Ísafirði í dag. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til Meira ›

2006-10-13T00:00:00+00:0013. október, 2006|Af eldri vef|

Komu sálfræðings seinkar

Marteinn Steinar Jónsson sálfræðingur hafði ráðgert að vera með viðtalstíma 11.-12. september nk. en verður að seinka þeim um einn dag, frá 12.-13. september. Tímar hans síðar í mánuðinum eru Meira ›

2006-09-08T00:00:00+00:008. september, 2006|Af eldri vef|

Útivistarhjólastóll

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar fékk á dögunum nokkurs konar torfæruhjólastól sem Íþróttasamband fatlaðra úthlutaði.  Um er að ræða stól með breiðari og stærri dekkjum en á venjulegum hjólastól og því tilvalinn til Meira ›

2006-09-06T00:00:00+00:006. september, 2006|Af eldri vef|

Sjúkrahúsið fær gjöf

Björn Jóhannesson lögmaður heimsótti stofnunina í gær og kom færandi hendi.  Sigurgeir M. Jónsson í Engidal, hafði fyrir andlát sitt ákveðið að andvirði íbúðar hans á Hlíf II skyldi renna Meira ›

2006-08-23T00:00:00+00:0023. ágúst, 2006|Af eldri vef|

Stafrænar röntgenmyndir

Stafræn framköllun röntgenmynda hófst í mars s.l. með nýjum CR 25 búnaði frá Agfa.Með stafrænu framkölluninni eru röntgenfilmur úr sögunni og ekki varð lengur þörf fyrir sérstakt framköllunarherbergi.Á myndinni má sjá vinnustöð Meira ›

2006-06-19T00:00:00+00:0019. júní, 2006|Af eldri vef|

Sneiðmyndatökur hafnar

Fyrir hádegi í dag var búið að taka sneiðmyndir af tveimur fyrstu sjúklingunum á Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði.Undanfarna mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að uppsetningu og frágangi á aðstöðu Meira ›

2006-06-19T00:00:00+00:0019. júní, 2006|Af eldri vef|