Bólusetning gegn inflúensu haustið 2007
Nú er hafin bólusetning á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til að Meira ›
Nú er hafin bólusetning á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík. Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til að Meira ›
Á dögunum var Minningarsjóði Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði um Úlf Gunnarsson, s.k. Úlfssjóði, færð stór peningagjöf til minningar um Hildi Svövu Jordan, eða kr. 250.000.- Gefandi er Hanna Sigurðardóttir, móðursystir Hildar. Hanna Meira ›
Læknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eða dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalæknir sett nýja reglur um rannsóknir þessar. Sóttvarnalæknir hefur samkvæmt reglugerð 414/2007 gefið út nýjar verklagsreglur um læknisrannsókn á Meira ›
Í blíðviðrinu í gær hélt Starfsmannafélag stofnunarinnar grill fyrir starfsfólk og gesti þess.Mæting var afar góð og reiknað er með að vel yfir 130 manns hafi verið á svæðinu fyrir Meira ›
Félag sykursjúkra og HSÍ standa fyrir fræðslufundi í kvöld kl. 20:00. Fyrirlesari er Arna Guðmundsdóttir læknir og innkirtlasérfræðingur. Eftir fyrirlesturinn verða almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn verður haldinn á 1. Meira ›
Þorbjörg Finnbogadóttir og Auður Höskuldsdóttir færðu Bráðadeild stofnunarinnar þ. 6. júní afrakstur styrktar og minningartónleika um Magnús Frey Sveinbjörnsson, son Þorbjargar og Sveinbjörns Magnússonar. Tók deildarstjóri Bráðadeildar, Auður H. Ólafsdóttir, við Meira ›
Tveir efstu menn Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi, Guðjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson litu við hjá okkur í hádeginu, þáðu saltfisk og fræddu okkur um stefnumál sín og framtíðardrauma Meira ›
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag samninga um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni í umdæmum Heilbrigðisstofnananna Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og á Sauðákróki. Samningarnir eru gerðir annars vegar við Heilbrigðisstofnunina Meira ›
Lionsklúbbur Ísafjarðar er 50 ára um þessar mundir. Í tilefni af þeim merku tímamótum færði klúbburinn Öldrunardeildinni að gjöf 40" LCD flatskjársjónvarp og heimabíókerfi.Bjarndís Friðriksdóttir, forseti klúbbsins, afhenti tækin ásamt Meira ›
Hilmar Þorbjörnsson, nýbakaður faðir, var ekki ýkja hrifinn af gömlum og lúnum sjónvörpum fæðingadeildarinnar. Hann tók sig til og safnaði fyrir 2 nýjum flatskjám og afhenti deildinni þ. 20. apríl Meira ›