Tveir efstu menn Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi, Guðjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson litu við hjá okkur í hádeginu, þáðu saltfisk og fræddu okkur um stefnumál sín og framtíðardrauma f.h. Vestfjarða, lands og þjóðar.

 


Höf.:HH