Af eldri vef

Biskup sækir HSÍ heim

Karl Sigurbjörnsson biskup, heimsótti Heilbrigðisstofnunina um hádegisbilið í dag. Hann snæddi fisk með starfsmönnum í hádeginu og heimsótti síðan deildir stofnunarinnar hverja á fætur annarri í fylgd framkvæmdastjórans Þrastar Óskarssonar, Meira ›

2008-06-23T00:00:00+00:0023. júní, 2008|Af eldri vef|

Sjúkrahúsið fær gjöf

Elísabet Jóna oft kennd við Rauðamýri við Djúp kom færandi hendi á sjúkrahúsið í morgun. Elísabet Jóna færði sjúkrahúsinu eina og hálfa milljón krónur til minningar um foreldra sína þau Meira ›

2021-12-20T09:42:15+00:0013. júní, 2008|Af eldri vef|

Af mönnum og dýrum

Þessi myndarlega maríuerluhnáta hefur gert sér hreiður í einu af mörgum skotum á byggingu Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Þar virðist hún una hag sínum vel, enda veit hún sem er að Meira ›

2008-05-28T00:00:00+00:0028. maí, 2008|Af eldri vef|

Opið á Tjörn á Þingeyri í sumar

Hjúkrunardeildin á Tjörn á Þingeyri verður ekki lokað tímabundið í sumar eins og gert hafði verið ráð fyrir. Stjórnendur Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ ákváðu þetta í morgun. Óánægju gætti meðal vistmanna með lokun Meira ›

2008-05-13T00:00:00+00:0013. maí, 2008|Af eldri vef|

Söfnun fyrir sneiðmyndatæki lokið

Föstudaginn 17. desember s.l. var niðurstaða söfnunar fyrir sneiðmyndatæki kynnt.Forsvarsmenn fjársöfnunar fyrir sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar afhenti forsvarsmönnum Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði gjafabréf að fjárhæð 21,5 milljón króna rétt fyrir jól. Meira ›

2008-01-07T00:00:00+00:007. janúar, 2008|Af eldri vef|

Afhending sneiðmyndatækis

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók á móti sneiðmyndatæki við afhöfn á sjúkrahúsinu í gær.Guðlaugur Þór kom hingað vestur í gær í formlega heimsókn ásamt Ragnheiði Haraldsdóttur skrifstofustjóra og Pálínu Meira ›

2007-12-04T00:00:00+00:004. desember, 2007|Af eldri vef|