Af eldri vef

Starfsfélagar kveðja

Þann 10. desember kvaddi starfsfólk stofnunarinnar fjórar heiðurskonur en samanlagður starfsaldur þeirra við stofnunina og forvera hennar er samtals 153 ár!  Þetta eru Ásthildur Ólafsdóttir læknaritari, Guðrún Guðmundsdóttir aðstoðarkona í iðjuþjálfun, Meira ›

2009-12-11T00:00:00+00:0011. desember, 2009|Af eldri vef|

Bæklingar um inflúensufaraldur

Sóttvarnalæknir hefur, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gefið út tvo leiðbeiningabæklinga vegna inflúensunnar sem berst um heiminn. Bæklingarnir eru gefnir út meðal annars til að kenna fólki og upplýsa það Meira ›

2009-07-10T00:00:00+00:0010. júlí, 2009|Af eldri vef|

Sumaropnun heilsugæslustöðva

Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira ›

2009-05-28T00:00:00+00:0028. maí, 2009|Af eldri vef|