Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir:

Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní – 31. ágúst.

Heilsugæslan á Þingeyri verður opin frá kl. 09 á mánudögum.

Heilsugæslan á Ísafirði og í Bolungarvík óbreytt.

Læknavakt er óbreytt utan opnunartíma:
Læknavakt Ísafirði s: 863-8000
Læknavakt Bolungarvík s: 690-7600

Athygli er vakin á því að panta má tíma í síma 450 4500 á milli kl. 8,00 – 16,00 alla virka daga.


Höf.:ÞÓ