Breyttur sýnatökutími vegna COVID – 19 á Ísafirði
Frá og með 1. október er sýnatökutími vegna COVID-19 eins og hér segir: Ísafjörður PCR próf: alla virka daga kl. 8:15. Laugardaga kl. 8:30. Hraðpróf: alla virka daga kl. 8:15. Meira ›
Frá og með 1. október er sýnatökutími vegna COVID-19 eins og hér segir: Ísafjörður PCR próf: alla virka daga kl. 8:15. Laugardaga kl. 8:30. Hraðpróf: alla virka daga kl. 8:15. Meira ›
Krabbeinsskimun sem átti að fara fram á Ísafirði 27. til 30 september hefur verið frestað um mánuð vegna veðurs og ófærðar. Haft verður samband við allar konur sem Meira ›
For English version, click here. Nýtt í september: öll próf eru nú bókuð á netinu, nema fyrir fólk á leið til útlanda. Einkennapróf og hraðpróf Ef þú hefur flensulík einkenni getur Meira ›
Dagana 27. til 30. september fer fram skimun fyrir brjóstakrabbameini á heilsugæslustöðinni á Ísafirði og dagana 4. til 5. október á heilsugæslunni á Patreksfirði. Þær konur sem hafa fengið Meira ›
Hjörtur Haraldsson kvensjúkdómalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 13. til 24. september. Tekið er á móti tímapöntunum í síma 450-4500 alla virka daga milli kl. 8:00 og Meira ›
Bólusetningar á norðanverðum Vestfjörðum Búið er að bólusetja börn fædd 2006, 2007, 2008 og hluta 2009. Ef einhver börn hafa ekki komist verður boðið upp á opin dag í september. Meira ›
Bólusetning barna 12-15 ára gegn COVID - 19 á norðanverðum Vestfjörðum 24. og 31. ágúst verður boðið upp á bólusetningar fyrir börn á aldrinum 12 – 15 ára á norðanverðum Meira ›
Fyrir upplýsingar á íslensku, smelltu hér. This supersedes earlier information. Updated 8th July. Symptomatic tests If you have symptoms that could be Covid (flu-like symptoms), call us [(+354) 450 4500] Meira ›
For English version, click here. Neðangreindar upplýsingar koma í stað þeirra eldri. Einkennapróf Ef þú hefur flensulík einkenni sem gæti verið Covid, hringdu í okkur til að bóka tíma í Meira ›
Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, verður með móttöku á Patreksfirði þann 29. júní næstkomandi. Hún tekur meðal annars að sér heyrnarmælingar og almenna aðstoð með heyrnartæki og Meira ›